
Málþing um viðhaldsmeðferðir – Staða, áskoranir og framtíðarsýn
Matthildur, samtök um skaðaminnkun og mannréttindi fólks sem notar vímuefni, stendur fyrir málþingi um viðhaldsmeðferðir þann 25. september 2024 kl. 12:30-16:00, á Hótel Natura í Reykjavík. Markmið málþingsins er að...