Skip to main content

Viðburðir

Skólaumhverfið og ADHD – fjarnámskeið

Skólaumhverfið og ADHD, fyrir starfsfólk skóla Frímínútur, matsalur, færsla í og úr tímum og fataklefar eru staðir sem nemendur með ADHD eiga hvað erfiðast með og í þessum aðstæðum aukast líkur...

Fjölskyldudagur CP félagsins

Hlaðan Gufunesbæ

CP félagið býður félagsmönnum og velunnurum sínum á fjölskyldudag félagsins sem haldinn er í Hlöðunni Gufunesbæ sunnudaginn 17.september næstkomandi kl.13:00-15:00 Dagskrá 13:00-13:15 Kynningar á verkefnum framundan hjá CP félaginu. 13:15-14:15...

MS-félagið 55 ára – ráðstefna og afmæliskaffi

Gullhamrar Þórhildarstígur 2, Reykjavík

MS-félagið fagnar 55 ára afmæli 20. september n.k. Af því tilefni býður félagið til ráðstefnu og afmæliskaffis Gullhömrum, Þórhildarstíg 2, Grafarholti. Ráðstefnan stendur frá 14 til 16 og að henni...

Alþjóðlegur Alzheimerdagur – Ráðstefna

Menningarhúsið Hof Akureyri

Fundarstjóri er Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna. Í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi halda Alzheimersamtökin ráðstefnu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Hvetjum alla til að taka daginn frá. Ráðstefnan er ókeypis og...

Að ná tökum á reiði og öðrum tilfinningum – námskeið

Hringsjá Hátúni 10d, Reykjavík

Þri 3. október Hringsjá, Hátúni 10d, Reykjavík Kenndar verða leiðir til að takast á við sterkar tilfinningar á borð við reiði með aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar. Fræðsla um reiði, líkamleg einkenni...

Tölvunámskeið

Hringsjá Hátúni 10d, Reykjavík

Þri. 3. október Hringsjá, Hátún 10d, Reykjavík Að efla færni þátttakenda í undirstöðuatriðum tölvunotkunar til undirbúnings í námi í skóla eða til eigin nota. Gert er ráð fyrir að þátttakendur...

Aðgengi að heyrn – ráðstefna

Nauthóll Nauthólsvegur 106, Reykjavík

Verið hjartanlega velkomin á ráðstefnu Heyrnarhjálpar sem ber yfirskriftina Aðgengi að heyrn. 🦻🏽Ráðstefnan verður haldin á Nauthól þann 10. október næstkomandi frá kl. 13:00-15:30. Dagskrá er eftirfarandi:13:00 Halla Þorkelsson, formaður...

Alþjóðleg afmælisráðstefna ADHD samtakanna á Grand hótel

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Alþjóðleg afmælisráðstefna ADHD samtakanna á Grand hótel ADHD samtökin í samstarfi við ADHD Europe standa fyrir tveggja daga alþjóðlegri afmælisráðstefnu um ADHD sem nefnist „Betra líf með ADHD“ . Ráðstefnan fram...

Taktu stjórnina – Fræðslunámskeið fyrir fullorðna [@ADHD samtökin]

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

31. október kl. 17:00-19:30 Háleitisbraut 13, 4.hæð Skráning er hafin á hið sívinsæla fræðslunámskeið ADHD samtakanna - Taktu stjórnina! sem verður haldið á þriðjudögum 31. október., 7., 14., og 21. nóvember...

Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur: Einhverfusamtökin hafa gert breytingu á foreldrastarfinu. Í vetur förum við af stað með Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur og verður starfið í umsjón einhverfs fólks....

Jólahátíðin okkar

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Miðvikudaginn 6. desember fer fram Jólahátíðin okkar, áður Jólahátíð fatlaðra, á Hótel Hilton Nordica. Hátíðin hefur ekki verið haldin síðan 2019 en hún féll niður í covid. Húsið opnar kl....