Skip to main content

Viðburðir

Alzheimerkaffi í Hæðargarði

Næsta Alzheimerkaffi verður haldið fimmtudaginn 9. janúar næstkomandi kl. 17:00 - 18:30. Það er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. https://www.alzheimer.is/vidburdir/alzheimerkaffi_h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0i_jan.25 DAGSKRÁ Margrét Sigrún Höskuldsdóttir glæpasagnahöfundur mætir til okkar...

Að mæta börnum sem eru með ADHD og einhverfu

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Að mæta börnum með ADHD og einhverfu Inga Aronsdóttir móðir, leikskólakennari og sérkennsluráðgjafi deilir reynslu sinni um gagnlegar leiðir til að mæta börnum sem greind hafa verið með ADHD og...

Opin námskeið í Hringsjá

Hringsjá býður upp á fjölbreytt úrval af námskeiðum ár hvert. Á hlekknum fyrir neðan  er hægt að lesa nánar um hvert og eitt námskeið (innihald námskeiðsins, hver kennir efnið ofl.)...

Sitt hvoru megin við sama borð

Sitt hvoru megin við sama borð Verið hjartanlega velkomin á opnun á samsýningu Hrafns Hólmfríðarsonar og Þórsteins Svanhildarsonar 18. janúar nk. kl. 16:00 Myndlistarmaðurinn Rúrí opnar sýninguna. Sýningin stendur frá...

Hvernig getur sálfræðimeðferð hjálpað endó konum og kvárum?

Athugið, þessi viðburður er aðeins fyrir meðlimi Endósamtakanna. Anna Guðrún, sálfræðingur í endóteymi Landspítalans, heldur fyrirlestur fyrir meðlimi Endósamtakanna þriðjudaginn 28. Janúar kl. 19:30. Fyrirlesturinn fer fram í húsnæði samtakanna,...

Listasýningin Sögur í Gerðubergi

Gerðuberg Gerðuberg 3-5, Reykjavík

Sögur er samsýning á verkum listafólks. Í verkunum eru frásagnir af hinu stóra og smáa, sólargeisla á vínyldúk, gjörningi í Nepal, eilífðar smáblómi og ægifegurð náttúru og manna, táknmáls og...

ADHD – forvitni og fikt ávanaefna hjá ungmennum

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Fræðslufundur um forvarnarmiðuð uppeldisráð fyrir aðstandendur barna og ungmenna með ADHD. Hvenær og hvar: 12. febrúar kl. 20:00-21:30 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í streymi (ADHD í beinni).  Nánari...

Heimildarmyndin: ,,Crip Camp’’ – Fötlunarbylting

Þjóðleikhúskjallarinn Hverfisgata 19, Reykjavík

Í tilefni af 20 ára afmælishátíðar fötlunarfræða í HÍ er sýnd heimildamyndin ,,Crip Camp – Fötlunarbylting’’ í Þjóðleikhúskjallaranum. Eftir sýninguna verða umræður. REC arts og Freyja Haraldsdóttir leiða umræður. Hvar: Þjóðleikhúskjallarinn, Hverfisgötu...

Félagsráðgjafaþing 2025

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Félagsráðgjafafélag Íslands boðar til árlegs félagsráðgjafaþings 21.2 á Hilton, í samvinnu við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og Ís-Forsa. Þingið er öllum opið og skráning á https://felagsradgjof.is/skraning-hafin-a.../

Lista- og menningarhátíð í Hörpu

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Í tilefni 20 ára afmælis fötlunarfræða við HÍ. Hvað: Sviðslista·hátíð í Silfurbergi í Hörpu Myndlist, gjörningur, ræður og veitingar í Eyri í Hörpu Myndlistar·sýningin heitir Bjartast á annesjum. Fjöl·leikhúsið verður með...

Alzheimerkaffi á Akureyri

Safnaðarheimili Akureyrarkirkju Eyrarlandsvegi, Akureyri

Alzheimerkaffið er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. Samkoman er tilvalinn vettvangur til að hittast, spjalla og gæða sér á kaffi og veitingum. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Alzheimersamtakanna:...