Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi – Mannréttindadagar
Mannréttindahúsið stendur fyrir viðburði í tengslum við alþjóðlegan baráttudag gegn kynbundnu ofbeldi. Dagskrá verður kynnt síðar.
Mannréttindahúsið stendur fyrir viðburði í tengslum við alþjóðlegan baráttudag gegn kynbundnu ofbeldi. Dagskrá verður kynnt síðar.
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur boðað heilbrigðisþings 2024 þann 28. nóvember næstkomandi á Hótel Reykjavík Nordica. Þetta er sjöunda árið í röð sem heilbrigðisþing er haldið. Þingin eru hverju sinni...
Heimildarmyndin Acting Normal with CVI verður sýnd í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42, fimmtudaginn 28. nóvember klukkan 10. Myndin fjallar um Dagbjörtu Andrésdóttur, sem fæðist með heilatengda sjónskerðingu, en hún orsakast af...
Fundur fólksins, ráðstefna Almannaheilla, verður haldin í Hörpu daginn fyrir þingkosningar, 29. nóvember 2024 kl. 14-18. Leiðarljós Fundar fólksins er að efla lýðræði og samfélagsþátttöku með samtali milli frjálsra félagasamtaka,...
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og utanríkisráðuneytið bjóða félagasamtökum upp á samtal um setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn fer fram í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42 kl. 10:00 – 11:00...
Kíktu við á jólabókamarkað Mannréttindahússins og náðu þér í notaðar bækur fyrir jólin. Eina fyrir þig og fleiri í jólapakkana. Bækurnar, sem eru allar ókeypis, þrá að komast í góðar...
Sunnudaginn 15. desember verður opið hús í Gigtarfélaginu. Boðið verður upp á kaffi og kökur og lifandi jólatónlist í fluttningi söngkonunnar Alinu. Boðið verður upp á jólaföndur fyrir börnin og...
Árlegu jólatónleikar Fjölmenntar verða haldnir í Grafarvogskirkju mánudaginn 16.desember milli klukkan 18-20 Fram koma þátttakendur úr tónlistarnámskeiðum Fjölmenntar Aðgengi er gott og öll velkomin
Næsta Alzheimerkaffi verður haldið fimmtudaginn 9. janúar næstkomandi kl. 17:00 - 18:30. Það er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. https://www.alzheimer.is/vidburdir/alzheimerkaffi_h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0i_jan.25 DAGSKRÁ Margrét Sigrún Höskuldsdóttir glæpasagnahöfundur mætir til okkar...
Að mæta börnum með ADHD og einhverfu Inga Aronsdóttir móðir, leikskólakennari og sérkennsluráðgjafi deilir reynslu sinni um gagnlegar leiðir til að mæta börnum sem greind hafa verið með ADHD og...
Hringsjá býður upp á fjölbreytt úrval af námskeiðum ár hvert. Á hlekknum fyrir neðan er hægt að lesa nánar um hvert og eitt námskeið (innihald námskeiðsins, hver kennir efnið ofl.)...
Sitt hvoru megin við sama borð Verið hjartanlega velkomin á opnun á samsýningu Hrafns Hólmfríðarsonar og Þórsteins Svanhildarsonar 18. janúar nk. kl. 16:00 Myndlistarmaðurinn Rúrí opnar sýninguna. Sýningin stendur frá...
Athugið, þessi viðburður er aðeins fyrir meðlimi Endósamtakanna. Anna Guðrún, sálfræðingur í endóteymi Landspítalans, heldur fyrirlestur fyrir meðlimi Endósamtakanna þriðjudaginn 28. Janúar kl. 19:30. Fyrirlesturinn fer fram í húsnæði samtakanna,...