Skip to main content

Viðburðir

Fjölskyldufjör: Kjarvalsstaðir og Klambratún

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA - Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. » Mæting í Fjölskyldumiðstöðina í...

Fjölskyldufjör: Árbæjarsafn – Open Air Museum

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA - Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. » Mæting í Fjölskyldumiðstöðina í...

Fjölskyldufjör: Þjóðminjasafnið – National museum of Iceland

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA – Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. Mánudaginn 22. júlí verður Þjóðminjasafnið...

Fjölskyldufjör: Sumarhátíð – Summer festival

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA – Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. Mánudaginn 29. júlí verður sumarhátíð...

Leiklistarnámskeið fyrir Döff og CODA börn

Leiklistarnámskeið með Öddu Rut Jónsdóttur 9. ágúst 2024, kl. 9:00 til 12:45  Námskeiðið er eingöngu fyrir táknmálstalandi börn, Döff og CODA. Aldur: 7-12 ára Kennt er á íslensku táknmáli. Sjá...

Fjölskyldufjör: Grasagarðurinn – Botanic garden

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA – Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. Mánudaginn 12. ágúst verður Grasagarðurinn...

Fjölskyldufjör: Ásmundarsafn

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA – Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. Mánudaginn 19. ágúst verður Ásmundarsafn...

Keila fyrir fjölskylduna [@Tourette samtökin]

Keiluhöllin Egilshöll

Tourette-samtökin bjóða í keilu - fjölskyldumeðlimir velkomnir. Það kostar ekkert að vera með. Einnig verða léttar veitingar í boði. Við hittumst í Keiluhöllinni Egilshöll klukkan 18:00 mánudaginn 16. september. Reikna...

Hjartadagshlaupið 2024

Við eigum aðeins eitt hjarta, höldum því hraustu! Hjartadagshlaupið er haldið í tilefni Alþjóðlegs hjartadags sem haldinn er í yfir 120 löndum á hverju ári. Markmið Hjartadagsins, er að auka...

Málþing um viðhaldsmeðferðir – Staða, áskoranir og framtíðarsýn

Icelandair Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegur 42, Reykjavík

Matthildur, samtök um skaðaminnkun og mannréttindi fólks sem notar vímuefni,  stendur fyrir málþingi um viðhaldsmeðferðir þann 25. september 2024  kl. 12:30-16:00, á Hótel Natura í Reykjavík. Markmið málþingsins er að...

Myasthenia Gravis – Lífsgæði & meðferð

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

MG félag Íslands mun halda ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík, 27. september 2024, Myasthenia Gravis- Lífsgæði og meðferð. Enginn aðgangseyrir er að ráðstefnunni en skráning tryggir pláss. Skráning fer...