Skólaumhverfið og ADHD – fjarnámskeið
Skólaumhverfið og ADHD, fyrir starfsfólk skóla Frímínútur, matsalur, færsla í og úr tímum og fataklefar eru staðir sem nemendur með ADHD eiga hvað erfiðast með og í þessum aðstæðum aukast líkur...
Skólaumhverfið og ADHD, fyrir starfsfólk skóla Frímínútur, matsalur, færsla í og úr tímum og fataklefar eru staðir sem nemendur með ADHD eiga hvað erfiðast með og í þessum aðstæðum aukast líkur...
CP félagið býður félagsmönnum og velunnurum sínum á fjölskyldudag félagsins sem haldinn er í Hlöðunni Gufunesbæ sunnudaginn 17.september næstkomandi kl.13:00-15:00 Dagskrá 13:00-13:15 Kynningar á verkefnum framundan hjá CP félaginu. 13:15-14:15...
Málefli fagnar 14 ára afmæli í september en í tilefni þess ætlar Álfhildur Þorsteinsdóttir talmeinafræðingur að halda fyrirlestur um málþroskaröskun DLD. Fyrirlesturinn verður 19. september klukkan 20:00. Álfhildur starfar sem...
MS-félagið fagnar 55 ára afmæli 20. september n.k. Af því tilefni býður félagið til ráðstefnu og afmæliskaffis Gullhömrum, Þórhildarstíg 2, Grafarholti. Ráðstefnan stendur frá 14 til 16 og að henni...
Fundarstjóri er Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna. Í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi halda Alzheimersamtökin ráðstefnu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Hvetjum alla til að taka daginn frá. Ráðstefnan er ókeypis og...
Þri 3. október Hringsjá, Hátúni 10d, Reykjavík Kenndar verða leiðir til að takast á við sterkar tilfinningar á borð við reiði með aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar. Fræðsla um reiði, líkamleg einkenni...
Þri. 3. október Hringsjá, Hátún 10d, Reykjavík Að efla færni þátttakenda í undirstöðuatriðum tölvunotkunar til undirbúnings í námi í skóla eða til eigin nota. Gert er ráð fyrir að þátttakendur...
Verið hjartanlega velkomin á ráðstefnu Heyrnarhjálpar sem ber yfirskriftina Aðgengi að heyrn. 🦻🏽Ráðstefnan verður haldin á Nauthól þann 10. október næstkomandi frá kl. 13:00-15:30. Dagskrá er eftirfarandi:13:00 Halla Þorkelsson, formaður...
Í tilefni DLD dagsins sem verður 20. október í ár ætlar Linda Björk Markúsardóttir að halda rafrænan fyrirlestur undir yfirheitinu: Eldri börn og unglingar með málþroskaröskun DLD: Úrræði og hugmyndir fyrir...
Alþjóðleg afmælisráðstefna ADHD samtakanna á Grand hótel ADHD samtökin í samstarfi við ADHD Europe standa fyrir tveggja daga alþjóðlegri afmælisráðstefnu um ADHD sem nefnist „Betra líf með ADHD“ . Ráðstefnan fram...
31. október kl. 17:00-19:30 Háleitisbraut 13, 4.hæð Skráning er hafin á hið sívinsæla fræðslunámskeið ADHD samtakanna - Taktu stjórnina! sem verður haldið á þriðjudögum 31. október., 7., 14., og 21. nóvember...
Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur: Einhverfusamtökin hafa gert breytingu á foreldrastarfinu. Í vetur förum við af stað með Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur og verður starfið í umsjón einhverfs fólks....
Nýrnafélagið heldur opinn fund með verkefnisstjóra á skrifstofu forstjóra Landspítala um það sem betur má fara í umönnun nýrnasjúklinga á spítalanum. Gestur fundarins er Margrét Manda Jónsdóttir verkefnisstjóri.