Listasýning Einhverfusamtakanna
Í aprílmánuði munu Einhverfusamtökin standa fyrir listsýningu í Hamrinum - ungmennahúsi í Hafnarfirði, helgina 13.-14. apríl. Þar mun einhverft listafólk sýna verk sín og flytja tónlist, ljóð o.fl. Þetta er...
Í aprílmánuði munu Einhverfusamtökin standa fyrir listsýningu í Hamrinum - ungmennahúsi í Hafnarfirði, helgina 13.-14. apríl. Þar mun einhverft listafólk sýna verk sín og flytja tónlist, ljóð o.fl. Þetta er...
Hin árlega vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi 2. og 3. maí 2024. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Kynheilbrigði og fjölbreyttur taugaþroski - Mætum ólíkum þörfum...
Aðalfundur Tourette-samtakanna á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí klukkan 17:00 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42 í Reykjavík, þar sem Tourette-samtökin eru með skrifstofu. Dagskrá aðalfundar er: Setning Skýrsla stjórnar Reikningar...
Kynjaþing er er nú haldið í sjötta sinn. Þingið er lýðræðislegur og feminískur vettvangur sem Kvenréttindafélag Íslands skapar fyrir almenning, félagasamtök og hópa sem vinna að jafnréttismálum í víðum skilningi....
Þriðja hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verður haldið föstudaginn 31. maí klukkan 12:00-13:00 í Fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Þetta málþing, sem ber heitið „Réttindi eldra fólks“, er haldið í samstarfi við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands. Á málþinginu munu Sigrún Huld...