Fræðsla um fjárlagaferlið, rýnt í fjárlögin, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu fyrir þitt félag.
Leiðbeinandi: Ágúst Ólafur Ágústsson. Opnað verður fyrir skráningar á námskeiðið hjá Hringsjá í ágúst. Staðfestingargjald kr. 2.500
Fræðsluröð ÖBÍ 2022
Námskeið fyrir starfsfólk og félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins sem haldin eru í Hringsjá og á Teams. ÖBÍ ber allan kostnað af námskeiðshaldinu utan skráningargjaldsins sem greiðist af þátttakanda eða því aðildarfélagi sem hann starfar fyrir eða er félagi í.