Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

Er farsæld tryggð í fósturmálum? [Félag fósturforeldra]

28. mars @ 09:00 - 15:00

Félag fósturforeldra stendur fyrir málþinginu, Er farsæld tryggð í fósturmálum, þann 28. mars næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica.

Umsjón margra barna sem tilheyra jaðarsettum hópum meðal annars fötluð börn er innan fósturkerfisins og telur félagið þau börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu innan þess. Verður reynt að varpa ljósi m.a. á þau mál á málþinginu.

Skráning á málþingið  – Félag fósturforeldra

Upplýsingar

Dagsetning:
28. mars
Tími:
09:00 - 15:00
Viðburðir Flokkur:

Vettvangur

Hilton Reykjavík Nordica
Suðurlandsbraut 2
Reykjavík, 108 Iceland
+ Google Map

Skipuleggjandi

Félag fósturforeldra
Phone
559-1500
Email
fostur@fostur.is