- This event has passed.
Bók fyrir jólin? – Jólabókamarkaður Mannréttindahússins
09.12.2024 @ 11:30 - 10.12.2024 @ 16:00
Kíktu við á jólabókamarkað Mannréttindahússins og náðu þér í notaðar bækur fyrir jólin. Eina fyrir þig og fleiri í jólapakkana. Bækurnar, sem eru allar ókeypis, þrá að komast í góðar hendur fyrir jólin.
Opinn hljóðnemi verður á staðnum og því kjörið að lesa úr eigin verkum – eða annarra.
Markaðurinn stendur frá 11:30-16:00 mánudaginn 9. desember og þriðjudag 10. desember frá kl. 11:30-16:00, eða eins lengi og ef birgðir endast.