Geðhjálp mun í vetur standa fyrir fræðsludagskrá um geðheilbrigðismál í vetur. Erindin verða haldin í sal Hlutaverkaseturs í Borgartúni 1, 105 Reykjavík kl. 20:00 og fara fram einn þriðjudag í mánuði. Boðið verður upp á kaffi og kleinur og spjall að fyrirlestrunum loknum.
21. febrúar kl 20:00. Atvinnuþátttaka og virkni – Hlynur Jónasson atvinnuráðgjafi á Geðsviði LSH.