Þann 21.júní er Alþjóðlegur dagur MND félaga.
Við ætlum að hittast þann dag í Sigtúni 42 og kynna glænýjan fræðslu – og matreiðslubækling.
Höfundar verða á staðnum að gefa gestum að smakka bragðgóða maukaða rétti.
Njótum samveru og tökum létt spjall.
https://mnd.is/frettir/althjodlegur-dagur-mnd-felaga-thann-21-juni/