Fundarstjóri er Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna. Í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi halda Alzheimersamtökin ráðstefnu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Hvetjum alla til að taka daginn frá. Ráðstefnan er ókeypis og í beinu streymi, upptökur aðgengilegar eftir streymið.
Sjá nánar: