Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Alþjóðlegi líffæradagurinn

18.10.2022

Þann 18. október . næstkomandi er Alþjóðlegi líffæradagurinn. Í tilefni hans verða allar verslanir Lyf og Heilsu með afslátt af blóðþrýstingsmælum vegna þess að hár blóðþrýstingur er aðal orsök lokastigsnýrnabilunar á Íslandi.

Einnig verða félagar í Nýrnafélaginu að taka blóðþrýsting hjá fólki í Kringlunni og ræða við gesti og gangandi um nýrnasjúkdóma og Nýrnafélagið.

Upplýsingar

Dagsetning:
18.10.2022
Viðburðir Flokkur: