Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Alþjóðadagur heilablóðfallsins 2024

02.11.2024

Alþjóðadagur heilablóðfallsins 2024 verður laugardaginn 2. nóvember. Heilaheill ætlar að halda daginn með svipuðum hætti og á síðasta ári, í verslunarmiðstöðvunum í Kringlunni í Reykjavík og á Glerártorgi Akureyri og verður almenningi boðið upp á ókeypis ráðgjöf um slagið.  Þeir félagar og aðrir, sem eru reiðubúnir að aðstoða við þetta góða málefni á þessum stöðum eru beðnir um að láta vita af sér í tölvupósti í heilaheill@heilaheill.is eða koma og taka þátt!

Upplýsingar

Dagsetning:
02.11.2024
Viðburðir Flokkur: