Fræðslufundur um forvarnarmiðuð uppeldisráð fyrir aðstandendur barna og ungmenna með ADHD.
Hvenær og hvar: 12. febrúar kl. 20:00-21:30 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í streymi (ADHD í beinni).
Nánari upplýsingar: ADHD – forvitni og fikt ávanaefna hjá ungmennum | ADHD samtökin