Þri 3. október
Hringsjá, Hátúni 10d, Reykjavík
Kenndar verða leiðir til að takast á við sterkar tilfinningar á borð við reiði með aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar. Fræðsla um reiði, líkamleg einkenni hennar, hugsanir og aðrar erfiðar tilfinningar. Kenndar eru leiðir til að ná tökum á erfiðum hugsunum, tilfinningum og viðbrögðum.
Kennari: Elsa Bára Traustadóttir, sálfræðingur