Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Að ná tökum á reiði og öðrum tilfinningum – námskeið

03.10.2023

Þri 3. október

Hringsjá, Hátúni 10d, Reykjavík

Kenndar verða leiðir til að takast á við sterkar tilfinningar á borð við reiði með aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar. Fræðsla um reiði, líkamleg einkenni hennar, hugsanir og aðrar erfiðar tilfinningar. Kenndar eru leiðir til að ná tökum á erfiðum hugsunum, tilfinningum og viðbrögðum.

Kennari: Elsa Bára Traustadóttir, sálfræðingur

Upplýsingar

Dagsetning:
03.10.2023
Viðburðir Flokkur:

Vettvangur

Hringsjá
Hátúni 10d
Reykjavík, 105 Iceland
+ Google Map