Ráðstefna Parkinsonsamtakanna: Höldum takti
Harpa Austurbakka 2, ReykjavíkRáðstefnan Höldum takti – parkinson og endurhæfing verður haldin í Norðurljósasalnum í Hörpu laugardaginn 14. janúar kl. 10:00–13:00. Dagskrá: Ávarp Vilborg Jónsdóttir, formaður Parkinsonsamtakanna Opnun ráðstefnunnar Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Sjúkraþjálfun við...