Góð hönnun er fyrir alla: Náttúrubaðsvæði og aðgengismál
Listaháskóli ÍslandsÖnnur málstofa um aðgengi verður haldin miðvikudaginn 7. desember kl 12:15 – 13:30 í arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands að Þverholti 11, fyrirlestrarsal A í kjallara. Þátttaka er opin öllum. Léttar veitingar...