Bingó & fræðsla // Endó, PCOS og Tilvera
Hátún 10Þann 9. nóvember næstkomandi munu Endósamtökin, PCOS samtökin og Tilvera - Samtök um ófrjósemi halda sameiginlegan viðburð! Við byrjum kvöldið á fræðslu frá öllum þremur samtökunum, bæði um sjúkdóminn og...