Heilaheill: SLAGDAGUR á alþjóðadegi
Kringlan Kringlunni 4-12, ReykjavíkLaugardaginn 29. október á ALÞJÓÐADEGI HEILABLÓÐFALLSINS (World Stroke day) ætla, læknar, hjúkrunarfræðingar og aðrir fagaðilar heilbrigðisþjónustunnar, - ásamt slagþolum að bjóða gestum og gangandi í Kringlunni í Reykjavík og á Glerártorgi...