Laugardagsfundur Heilaheilla – fyrir alla!
Salur ÖBÍ Sigtún 42, ReykjavíkAllir eru velkomnir á félagsfund Heilaheilla í Sigtúni 42, laugardaginn 1. október 2022 kl. 11-13. Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla opnar mánuðinn. Feðginin Albert Ingason og Eva Dögg Albertsdóttir taka lagið....