Alþjóðavika döff 19.-25. september
WFD Alheimssamtök döff fagna alþjóðavikunni með því að efla til vitundarvakningu hvern dag. Sjá nánar http://wfdeaf.org/iwdeaf2022/
WFD Alheimssamtök döff fagna alþjóðavikunni með því að efla til vitundarvakningu hvern dag. Sjá nánar http://wfdeaf.org/iwdeaf2022/
Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir Mannréttindaþingi þriðjudaginn 20. september nk. kl. 13:00 - 16:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Elín Hoe, formaður málefnahóps ÖBÍ um málefni barna og Andrea Valgeirsdóttir, lögfræðingur og...