„Gleymdust einhverfir? Staða einhverfs fólks gagnvart geðheilbrigðis- og félagsþjónustu“ : Erindi á Fundi fólksins 2022
Gróska Bjargargötu 1, ReykjavíkLaugardaginn 17. sept. verða Einhverfusamtökin með erindið „Gleymdust einhverfir? Staða einhverfs fólks gagnvart geðheilbrigðis- og félagsþjónustu“ kl. 13:00 – 13:40 í sal Grósku. Um Fund fólksins 2022 Fundur fólksins verður...