
Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí
ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Nú sem fyrr er mikilvægt að fatlað fólk á Íslandi láti...
ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Nú sem fyrr er mikilvægt að fatlað fólk á Íslandi láti...
Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 27. mars 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð
Námskeið um eigin rekstur, skil á gjöldum og framtalsgerð. Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig á að setja upp rekstrarreikning á grundvelli fyrirlyggjandi upplýsinga um tekjur og gjöld, svo að...
Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum. Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson er lektor við Háskólann í Reykjavík og er ásamt Helga Þór Ingasyni forstöðumaður meistaranáms í verkefnastjórnun (MPM). Þeir félagar...
Mannréttindamorgunn í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. Mannréttindamorgunn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna Staðsetning: Mannréttindahúsið, Sigtúni 42, 105 Reykjavík Hvenær: Fimmtudagurinn 6. mars kl.10.00-11.30 Viðburðurinn er opinn öllum...
Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 27. febrúar 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð
Samráðsfundur 14. febrúar með Utanríkisráðuneytinu um setu Íslands í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Markmið fundarins er að skapa vettvang fyrir samráð milli stjórnvalda og frjálsra félagasamtaka í tengslum við setu Íslands...
Í tilefni 20 ára afmælishátíðar fötlunarfræða HÍ standa ÖBÍ réttindasamtök í samstarfi við Reykjavík Poetics, Tabú, Neurodiverse Writers’ Space og Anfinnsverkefnið fyrir sýningu á ritlist fatlaðra kvenna og jaðarsettra kynja...
Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025. Fjallað verður um skil milli ríkis og sveitarfélaga hvað varðar málaflokka og þjónustu, helstu verkefni (lögmælt og önnur), fyrirkomulag þjónustu, kæruleiðir, notendasjónarmið og samspil...
Mannréttindadögum og alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi líkur þriðjudaginn 10. desember. Af því tilefni ætla ÖBÍ réttindasamtök, UN Women á Íslandi og Kvennaathvarfið að blása til samverustundar í...
Kíktu við á jólabókamarkað Mannréttindahússins og náðu þér í notaðar bækur fyrir jólin. Eina fyrir þig og fleiri í jólapakkana. Bækurnar, sem eru allar ókeypis, þrá að komast í góðar...
Skörungur - íslensku ungmennaverðlaunin verða veitt á degi sjálfboðaliðans þann 5. desember, kl. 17:15 í Mannréttindahúsinu að Sigtúni 42. Um er að ræða þakkar- og hvatningarviðburð ungs fólks sem haldinn...