Skip to main content

Viðburðir

Aðalfundur ÖBÍ 2023

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn föstudaginn 6. október, kl. 16.00-20.00 og laugardaginn 7. október 2023, kl. 10.00–17.00 á Grand Hóteli Reykjavík.  Á aðalfundi eiga rétt til setu fulltrúar tilnefndir af...

Satt og logið um öryrkja [málþing kjarahóps ÖBÍ]

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir málþinginu Satt og logið um öryrkja í Háteig á Grand hótel þann 22. mars nk. kl. 13-16. Fyrirlesarar munu þar fara gaumgæfilega yfir kjör fatlaðs fólks...

Hvað eru börnin okkar að borða?

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Já, hvað eru börnin okkar að borða ? Málþingið er haldið á vegum Astma- og ofnæmisfélags Íslands á Grand hótel þriðjudaginn 7. mars nk. kl. 13 - 16 Aðgangur er...

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Hvatningarverðlaun ÖBÍ eru veitt ár hvert á alþjóðadegi fatlaðs fólks, 3. desember. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar...

Okkar líf – okkar sýn : hugmyndafundur ungs fólks

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Hugmyndafundur ungs fólks fer fram á Grand Hotel laugardaginn 5. nóvember nk. frá kl. 12:00 til 15:00. Fyrir hverja? Fötluð börn, þ.m.t. börn með ADHD, einhverfu, gigt og sykursýki svo...

SPOEX: Alþjóðadagur og 50 ára afmæli

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Í tilefni Alþjóðadags psoriasis og 50 ára afmælis SPOEX efnum við til afmælisgleði í salnum Háteig á Grand Hótel, laugardaginn 29. okt n.k. Húsið opnar kl 15:00 og stendur fram...

Þú ert númer 1250

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Málþing ADHD samtakanna að Háteigi, Grand Hótel. Opið málþing um afleiðingar ómeðhöndlaðs ADHD, biðlista og samfélagslegan kostnað Dagskrá 13:00 – 13:10 Setning málþings 13:10 – 13:20 Ávarp - Vilhjálmur Hjálmarsson,...

Námsstefna ÖBÍ : seinni dagur

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Námsstefna ÖBÍ 2022, verður haldin dagana 19. og 26. október nk. frá kl. 16:00-19:00 í Hringsjá, á Grand Hótel og á Teams. Dagskrá Miðvikudagur 26. október – kl. 16:00 –...

Aðgengi að ferðamannastöðum [Kynning ÖBÍ og Ferðamálaráðs]

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Málefnahópur ÖBÍ um aðgengismál og Ferðamálaráð standa fyrir kynningu á verkefninu  „Gott aðgengi“ fimmtudaginn, 20. október 2022 kl. 15:00 til 16.00 að Grand Hóteli Reykjavík og á Teams.  

„Tökum þátt í eigin meðferð“ : málþing [Gigtarfélag Íslands]

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Málþing Gigtarfélags Íslands á alþjóðlegum gigtardegi 12. október 2022, Setrinu á Grand Hótel klukkan 13:00 til 16:30. Málþingið  er opið öllum og er upplýsingavettvangur fyrir fólk með gigt, fyrir fagfólk...

Aðalfundur ÖBÍ

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Aðalfundur ÖBÍ verður haldinn föstudaginn 7. október, kl. 16.00-20.00 og laugardaginn 8. október 2022, kl. 10.00–17.00 á Grand hóteli, Sigtúni 28, Reykjavík.