Leiðbeiningar og gátlistar
Fyrir einstaklinga, stofnanir, samtök, fyrirtæki og flestar starfsstéttir. Útgefið af aðgengis- og heilbrigðsmálahópum ÖBÍ.
Notkun stæðiskorta fyrir hreyfihamlað fólk
Leiðbeiningar gefnar út í júní 2023 af aðgengishóp ÖBÍ í samstarfi við sýslumenn sem sjá um að dreifa bæklingnum. 1. útgáfa 2023 →