- Geirdís Hanna Kristjánsdóttir – ADHD samtökunum – formaður
- Dagný Kristmannsdóttir – Blindrafélaginu
- Guðni Sigmundsson – Sjálfsbjörg lsh.
- Jóhanna Sigríður Halldórsdóttir – Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra
- Unnur Hrefna Jóhannsdóttir – Laufi
- Valgerður Hermannsdóttir – Hjartaheillum
- Varafulltrúar: Loki Pálmason – SUM og Anna Margrét Bjarnadóttir – Gigtarfélagi Íslands
- Starfsmaður: Sigríður Hanna Ingólfsdóttir. Netfang: sigridur @ obi.is
Kjarahópur
Hlutverk hópsins er að berjast fyrir bættum lífskjörum og útrýmingu fátæktar fatlaðs fólks. Á þann hátt má fyrirbyggja félagslega einangrun og jaðarsetningu.
Markmiðið er að fatlað fólk geti lifað sjálfstæðu og mannsæmandi lífi af eigin tekjum, sem hvetur til meiri þátttöku í samfélaginu og bætir heilsu.
Málþing 2024
Kjarahópurinn ásamt atvinnu- og menntahóp ÖBÍ stóðu fyrir málþinginu „Ertu ekki farin að vinna?! Málþing um verðleikasamfélag“ 30. janúar 2024 á Nauthól. Sjá nánar og dagskrá ›
Málþing 2023
Málþingið „Satt og logið um öryrkja“ var haldið á Grand hótel 22. mars 2023. Sjá nánar og dagskrá ›
Málþing 2016-2022
- 2022 Lásar gera bara gagn ef þeir eru læstir
- 2021 Heimsmet í skerðingum
- 2020 Við lifum ekki á loftinu
- 2019 „Ég ætla að verða öryrki þegar ég verð stór“
- 2019 Eru öryrkjar fólkið með breiðu bökin?
- 2018 Frá stjórnarskrá til veruleika
- 2017 Bætum kjör lífeyrisþega
- 2017 Skattar, skerðingar og húsnæði
- 2016 Kjör og ímynd öryrkja
”Fatlað fólk á rétt á viðeigandi lífskjörum og til sífellt batnandi lífsskilyrða til jafns við aðra.
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks