- María Pétursdóttir – MS félagi Íslands – formaður
- Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir – Sjálfsbjörg lsh.
- Frímann Sigurnýasson – Vífli
- Guðmundur Rafn Bjarnason – Blindrafélaginu
- Tryggvi Axelsson – ADHD samtökunum
- Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir – SUM
- Þórdís Bjarnleifsdóttir – Sjálfsbjörg lsh.
- Varafulltrúar: Jóhanna Sigurðar Ágústsdóttir – ME félaginu og Margrét Hallgrímsdóttir – MS félaginu
- Starfsmaður hópsins: Kjartan Þór Ingason. Netfang: kjartan @ obi.is
Húsnæðishópur
”Fatlað fólk á rétt á að velja sjálft hvar það býr og með hverjum ...
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Málefnahópinn skipa
Húsnæðishópur ÖBÍ réttindasamtaka berst fyrir réttindum fatlaðs fólks til öruggs húsnæðis. Tilgangurinn með starfi hópsins er að bregðast við stöðu fatlaðs fólks á húsnæðismarkaði. Langir biðlistar eru eftir félagslegu húsnæði og mjög erfitt hefur verið fyrir fatlað fólk að eignast eigið húsnæði.
Nýjast um húsnæðismál
Mál nr. 210-2020. Reglugerð um hlutdeildarlán
FélagsmálaráðuneytiðSkógarhlíð 6105 Reykjavík Reykjavík, 20. október 2020 Umsögn Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) um drög að reglugerð…
ÖBÍ23. ágúst 2021
748. mál. Fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði)
Nefndasvið AlþingisVelferðarnefndAusturstræti 8-10150 Reykjavík Reykjavík, 14. maí 2021 Umsögn um frumvarp til laga um breytingu…
ÖBÍ17. maí 2021
Ályktun um ungt fólk á hjúkrunarheimilum 2020
Málefnahópar Öryrkjabandalags Íslands um húsnæðismál og sjálfstætt líf sendi frá sér eftirfarandi ályktun 27. nóvember…
ÖBÍ20. janúar 2021
Húsnæðisstuðningur hækkaður við loka afgreiðslu fjárlaga

HlustaVið loka afgreiðslu fjárlaga, síðastliðinn föstudag, var samþykkt að hækka húsnæðisbætur um 250 milljónir. Það…
ÖBÍ21. desember 2020
Seldu húsnæði nauðungarsölu, fengu 65 þúsund upp í kröfu

HlustaUmboðsmaður Alþingis kemst að því í nýlegu áliti að Tryggingastofnun hafi ekki gætt meðalhófs, þegar…
ÖBÍ15. desember 2020
Þeir sem fá ekki sérstakt húsnæðisúrræði, geta kært úthlutun til Úrskurðarnefndar um velferðarmál

HlustaUmboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit þess efnis, að allir þeir sem hafa hlotið…
ÖBÍ9. nóvember 2020
Hafnarfjarðarbær breytir reglum um sérstakan húsnæðisstuðning

HlustaÍ ljósi nýlegs úrskurðar Úrskurðarnefndar velferðarmála gegn Kópavogsbæ, ákvað Fjölskylduráð Hafnarfjarðarbæjar að breyta reglum sínum…
ÖBÍ20. nóvember 2019
Opinn fundur um skatta og húsnæðismál

HlustaMálefnahópur ÖBÍ um kjaramál bauð til opins fundar um skatta, skerðingar og húsnæðismál á Grand…
ÖBÍ18. mars 2017