

”Fatlað fólk á rétt á að velja sjálft hvar það býr og með hverjum ...
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Húsnæðishópur ÖBÍ réttindasamtaka berst fyrir réttindum fatlaðs fólks til öruggs húsnæðis. Tilgangurinn með starfi hópsins er að bregðast við stöðu fatlaðs fólks á húsnæðismarkaði. Langir biðlistar eru eftir félagslegu húsnæði og mjög erfitt hefur verið fyrir fatlað fólk að eignast eigið húsnæði.