Fjölmiðlatorg
38.000
Fjöldi í aðildarsamtökum ÖBÍ
15
Hlutfall fatlaðs fólks af mannfjölda
Myndefni
- Disabilityimages.com – myndir af fólki með ýmis konar fötlun.
- Epcomedia.org – rekinn af evrópusamtökum fólks með offitu.
Notkun á efninu gæti verið háð skilyrðum.
→
Útgefið efni
ÖBÍ réttindasamtök hafa úthlutað 45 milljónum króna í sérstaka styrki til alls 30 verkefna á…
Þórgnýr Albertsson7. júní 2023
Um leið og ÖBÍ réttindasamtök árétta mikilvægi þess að fötluðum börnum sé gert kleift að…
Þórgnýr Albertsson5. júní 2023
Hvað eru aðgengisfulltrúar, hvað gera þeir og hvers vegna eru þeir mikilvægir? Guðjón Sigurðsson pípulagningameistari…
Þórgnýr Albertsson5. júní 2023
Aðalfundur Brynju leigufélags var haldinn í vikunni og sóttu fulltrúaráð félagsins og stærstur hluti starfsmanna…
Þórgnýr Albertsson2. júní 2023
Fulltrúar Norræna fötlunarráðsins RNSF heimsóttu Sigtún 42, húsnæði ÖBÍ réttindasamtaka í gær. Heimsóknin var liður…
Þórgnýr Albertsson31. maí 2023
ÖBÍ réttindasamtök munu á næstunni birta viðtöl við fólk innan bandalagsins, bæði með léttum, persónulegum…
Þórgnýr Albertsson30. maí 2023
ÖBÍ réttindasamtök krefjast þess að ríkisstjórnin grípi til allra þeirra aðgerða sem best tryggi lífeyristökum og tekjulægstu hópum samfélagsins skjól frá hamfaraástandi…
Þórgnýr Albertsson26. maí 2023
600 fulltrúar fatlaðs fólks frá öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins mættust í sal Evrópuþingsins í Brussel í…
Þórgnýr Albertsson25. maí 2023
Stór hluti fólks sem er metið með a.m.k. 75% örorku á Íslandi frestar því að…
Þórgnýr Albertsson23. maí 2023
Tuttugu nemendur útskrifuðust frá Hringsjá, náms- og starfsendurhæfingu, í vikunni. Guðni Th. Jóhannesson forseti sá…
Þórgnýr Albertsson21. maí 2023
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, heldur opna samráðsfundi víðs vegar um landið á næstu…
Þórgnýr Albertsson19. maí 2023
Leiðtogafundur Evrópuráðsins hefst í miðbæ Reykjavíkur á morgun og stendur fram á miðvikudag. Því taka…
Þórgnýr Albertsson15. maí 2023
ÖBÍ réttindasamtök lýsa ánægju með að Orkan hafi nú rampað upp þrjár bensíndælur á stöð…
Þórgnýr Albertsson12. maí 2023
Ráðstefna Nordic Network on Disability Research (NNDR) hefst á Grand Hótel í Reykjavík á morgun…
Þórgnýr Albertsson9. maí 2023
ÖBÍ réttindasamtök stóðu fyrir málþingi, héldu formannafund og hýstu norræna vinnustofu í apríl auk þess…
Þórgnýr Albertsson3. maí 2023
Atli Þór Þorvaldsson, formaður kjarahóps ÖBÍ, skrifar þessa grein sem birtist fyrst á Vísi: Hvað…
Þórgnýr Albertsson2. maí 2023
ÖBÍ réttindasamtök lýsa ánægju með álit umboðsmanns Alþingis þess efnis að Reykjavíkurborg hafi brotið lög með…
Þórgnýr Albertsson28. apríl 2023
ÖBÍ réttindasamtök stóðu fyrir málþinginu „Eru íþróttir fyrir alla?“ á Reykjavík Hilton Nordica klukkan 13:00…
Þórgnýr Albertsson26. apríl 2023
ÖBÍ réttindasamtök lýsa undrun á því að meirihluti umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgari hafi í síðustu…
Þórgnýr Albertsson24. apríl 2023
ÖBÍ réttindasamtök telja brýnt að þjónusta sveitarfélaga við fatlað fólk sé tryggð og skerðist ekki…
Þórgnýr Albertsson21. apríl 2023