Fjölmiðlatorg
38.000
Fjöldi í aðildarsamtökum ÖBÍ
15
Hlutfall fatlaðs fólks af mannfjölda
Myndefni
- Disabilityimages.com – myndir af fólki með ýmis konar fötlun.
- Epcomedia.org – rekinn af evrópusamtökum fólks með offitu.
Notkun á efninu gæti verið háð skilyrðum.
→
Útgefið efni
HlustaNýja bílastæðamerkið auðkennir nú bílastæði við Breiðholtslaug
ÖBÍ10. júlí 2018
HlustaÞetta er sanngirnismál, segir móðir fatlaðs drengs sem vann lykilmál gegn TR í vikunni.
ÖBÍ8. júlí 2018
HlustaÍsland sendir tólf keppendur á Evrópumót í frjálsum íþróttum og sundi nú í sumar.
ÖBÍ5. júlí 2018
HlustaÖBÍ hvetur tannlækna og Sjúkratryggingar til að semja, svo öryrkjar og aldraðir geti farið til…
ÖBÍ4. júlí 2018
HlustaSvör við aðgengi að húsnæði ráðuneyta og stofnana eru farin að berast Alþingi.
ÖBÍ2. júlí 2018
HlustaFleiri nýta sér sjúkraþjálfun eftir að nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu tók gildi.
ÖBÍ26. júní 2018
HlustaÖBÍ er samstarfsaðili að náminu og aðildarfélög þess fá 10% afslátt af verði námsins.
ÖBÍ21. júní 2018
HlustaFormaður ÖBÍ hefur verið valinn í stjórn Samstarfsvettvangs heildarsamtaka fatlaðs fólks í ESB löndunum.
ÖBÍ20. júní 2018
Hlusta„Fátæktarstefna ríkisstjórnarinnar er að sliga hluta þjóðarinnar. Sannast að segja er fatlað fólk og langveikt…
ÖBÍ11. júní 2018
HlustaUmsóknarfrestur um diplómanám í fötlunarfræði rennur út 5. júní.
ÖBÍ31. maí 2018
HlustaStaðreyndin er er að raunverulegt samráð mun alltaf skila sér í betri lagasetningu, betri reglum,…
ÖBÍ30. maí 2018
HlustaUpptaka af málþingi ÖBÍ um reynsluna af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu.
ÖBÍ29. maí 2018
HlustaGrein eftir Ágúst H. Guðmundsson. Hann MND sjúkdóminn sem enn er ólæknandi.
ÖBÍ29. maí 2018
HlustaÖBÍ gagnrýnir vinnulag TR. Lífeyrisþegar fá 4ra milljarða reikning.
ÖBÍ28. maí 2018
HlustaHver er reynslan af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu?
ÖBÍ27. maí 2018
HlustaSkoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir ÖBÍ leiðir ýmislegt forvitnilegt í ljós.
ÖBÍ26. maí 2018
HlustaLeitað verður samninga við tannlækna um nýja gjaldskrá vegna tannlækninga öryrkja og aldraðra og kostnaðarþátttaka…
ÖBÍ25. maí 2018
HlustaSamfylkingin í Reykjavík svarar spurningum sem komið hafa fram á opnum fundum ÖBÍ: Réttur fatlaðs…
ÖBÍ24. maí 2018