Skip to main content

Fjölmiðlatorg

38.000

Fjöldi í aðildarsamtökum ÖBÍ

15

Hlutfall fatlaðs fólks af mannfjölda

ÖBÍ réttindasamtök

Samtökin eru heildarsamtök fatlaðs fólks og hafa þann megintilgang að berjast fyrir samfélagi jöfnuðar, byggt á þátttöku allra, að allir eigi rétt á sjálfstæðu lífi og njóti mannsæmandi kjara. 

Formaður og talsmaður

Alma Ýr Ingólfsdóttir formaður ÖBÍ er talsmaður bandalagsins. Hún var kjörin til tveggja ára haustið 2023.

Netfang: alma @ obi.is

Merki

Nýtt merki ÖBÍ og ásýnd var kynnt í september 2022. Meginlitur ÖBÍ er fjólublár og vísar í alþjóðlega baráttu fatlaðs fólks. Hér má hlaða niður merkið í mismunandi útgáfum.

Orðræða

Fyrir fatlaðan einstakling er lífið með fötlun normið. Það er jafn eðlilegt líf fyrir þann einstakling og líf einhvers sem er ófatlaður. Mismunandi líkamlegt eða andlegt atgervi er eðlilegur hluti af mannlegum margbreytileika …

Myndefni

Notkun á efninu gæti verið háð skilyrðum.

Frétt

Vissir þú?

HlustaSkoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir ÖBÍ leiðir ýmislegt forvitnilegt í ljós.
26. maí 2018
Frétt

Svör Pírata

HlustaPíratar svara spurningum sem komið hafa fram á opnum fundum ÖBÍ: Réttur fatlaðs fólks í…
23. maí 2018
Frétt

Svör Miðflokksins

HlustaMiðflokkurinn svarar spurningum sem komið hafa fram á fundum ÖBÍ: Réttur fólks í sveitarfélögum.
23. maí 2018
Frétt

Svör Viðreisnar

HlustaViðreisn svarar spurningum sem komið hafa fram á opnum fundum ÖBÍ: Réttur fatlaðs fólks í…
22. maí 2018