Fjölmiðlatorg
38.000
Fjöldi í aðildarsamtökum ÖBÍ
15
Hlutfall fatlaðs fólks af mannfjölda
Myndefni
- Disabilityimages.com – myndir af fólki með ýmis konar fötlun.
- Epcomedia.org – rekinn af evrópusamtökum fólks með offitu.
Notkun á efninu gæti verið háð skilyrðum.
→
Útgefið efni
Nýafstaðinn aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka samþykkti að breyta nafni samtakanna endanlega úr „Öryrkjabandalag Íslands“ og staðfesta…
Þórgnýr Albertsson8. október 2024
Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, var kjörinn varaformaður ÖBÍ réttindasamtaka á aðalfundi samtakanna í Reykjavík…
Þórgnýr Albertsson5. október 2024
ÖBÍ réttindasamtök hafa sett í loftið nýja herferð þar sem við krefjumst þess að lífeyrir…
Þórgnýr Albertsson3. október 2024
Húsnæðishópur ÖBÍ réttindasamtaka sendir frá sér eftirfarandi áskorun: Á haustdögum ákvað peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands að…
Þórgnýr Albertsson30. september 2024
Góður hópur mætti á námskeiðið „Fjárlagafrumvarpið krufið“ í Mannréttindahúsinu í gær þar sem Ágúst Ólafur…
Þórgnýr Albertsson25. september 2024
Fötluðu fólki er ekki borgið í hamförum enda gera viðbragðskerfin ekki nægilega vel ráð fyrir…
Þórgnýr Albertsson19. september 2024
Kveikið á vélunum og festið öryggisbeltin - það er kominn tími á Bílabíó á RIFF.…
Þórgnýr Albertsson17. september 2024
Formannafundur ÖBÍ réttindasamtaka var haldinn í Mannréttindahúsinu í vikunni og var hann afar vel sóttur,…
Þórgnýr Albertsson13. september 2024
Festa - miðstöð um sjálfbærni, ÖBÍ réttindasamtök og Vinnumálastofnun stóðu saman að tengslafundi í Mannréttindahúsinu…
Þórgnýr Albertsson12. september 2024
ÖBÍ réttindasamtök og Vegagerðin afhjúpuðu ásamt borgarstjóra nýtt umferðarmerki fyrir bílastæði hreyfihamlaðra við Laugardalslaug í…
Þórgnýr Albertsson11. september 2024
ASÍ, BSRB og ÖBÍ réttindasamtök standa að málþingi um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu; hætturnar við arðvæðingu…
Þórgnýr Albertsson10. september 2024
Umtalsvert færra fatlað fólk býr í eigin íbúð samanborið við ófatlað fólk. Þetta er á…
Þórgnýr Albertsson30. ágúst 2024
List án landamæra hófst með látum í gær, en það er listahátíð sem leggur áherslu…
Þórgnýr Albertsson30. ágúst 2024
Brynja leigufélag hefur ákveðið að leiðrétta leiguverð á um helmingi íbúða sinna. Góður fyrirvari er…
Þórgnýr Albertsson29. ágúst 2024
Paralympics mótið hefst í París í dag með setningarathöfn klukkan 18:20. Setningarhátíðin verður í fyrsta…
Þórgnýr Albertsson28. ágúst 2024
Fjólublátt ljós við barinn, aðgengisviðurkenning UngÖBÍ (ungliðahreyfingar ÖBÍ réttindasamtaka), var afhent í fyrsta sinn í…
Þórgnýr Albertsson28. ágúst 2024
Menningarnótt verður haldin hátíðleg í Reykjavík á laugardag, 24. ágúst. Hér að neðan má finna…
Þórgnýr Albertsson20. ágúst 2024
Handhafar stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða mega leggja bílum sínum í gjaldskyld bílastæði án greiðslu, óháð því…
Þórgnýr Albertsson16. ágúst 2024
ÖBÍ réttindasamtök óska öllum gleðilegra Hinsegin daga og lýsa stuðningi við mikilvæga réttindabaráttu hinsegin fólks.…
Þórgnýr Albertsson7. ágúst 2024
Á níunda hundrað hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að hætta skuli við brottvísun…
Þórgnýr Albertsson6. ágúst 2024