Fyrir aðgengisfulltrúa
”
Hlutverk aðgengisfulltrúa er afmarkað við aðgengi að byggingum í eigu sveitarfélaga og öðrum manngerðum svæðum í sveitarfélögum.
Fræðsla
Námskeið verða haldin reglulega fyrir aðgengisfulltrúa og má nálgast efni af þeim námskeiðum hér. →
Tengill á netfang Guðjóns Sigurðssonar verkefnastjóra
Hafðu samband
Verkefnastjóri samstarfsverkefnisins er Guðjón Sigurðsson – gudjon @ obi.is