Skip to main content

Fyrir aðgengisfulltrúa

Átak í aðgengismálum

ÖBÍ, ríki og sveitarfélög hafa tekið höndum saman um að bæta aðgengi fyrir fatlað fólk.  Jöfnunarsjóður sveitarfélaga leggur fram helming fjármagnsins á móti sveitarfélögum.

Handbók aðgengisfulltrúa

Hér finnur þú gagnlegar upplýsingar um aðgengismál, helstu atriði sem hafa þarf í huga sem aðgengisfulltrúi og gagnlegar slóðir.  →

Fræðsla

Námskeið verða haldin reglulega fyrir aðgengisfulltrúa og má nálgast efni af þeim námskeiðum hér.

Tengill á alla komandi viðburði á vegum ÖBÍ og aðildarfélaga

Orðræða

Það er ekki sama hvernig við tölum við og um fólk. Kynntu þér málið.

Vertu með á fésinu

Í hópnum okkar á fésbókinni deilum við myndum og fréttum af því sem er að gerast í aðgengismálum út um land. 

Tengill á netfang Guðjóns Sigurðssonar verkefnastjóra

Hafðu samband

Verkefnastjóri samstarfsverkefnisins er Guðjón Sigurðsson – gudjon @ obi.is