Reykjavík, 30. apríl 2020
Efni: Umsögn Öryrkjabandalags Íslands um frumvarp um frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 726. mál
Almennt um ástandið og áherslur sem vantar inn í frumvarpið
Athugasemdir við einstakar greinar
Um 5. og 6. gr.
Um 7. gr.
Tekið er undir með ASÍ og BSRB um mikilvægi þess að fella þá sem þurfa að fara í verndarsóttkví undir gildissvið laganna og tryggja með þvi afkomu eftirtalinna hópa.
- Einstaklingar á vinnumarkaði með undirliggjandi sjúkdóma
- Foreldrar fatlaðra barna og barna með langvarandi sjúkdóma
- Þungaðar konur á 36. viku meðgöngu og síðar
- Aðstandendur fatlaðs fólks sem vegna þjónustuskerðingar geta ekki stundað vinnu vegna umönnunar fatlaðs aðstandanda
Lokaorð
[1] Orðrétt segir sérstakur skýrslugjafi SÞ um réttindi fatlaðs fólks, Catalina Devandas: „Access to additional financial aid is also vital to reduce the risk of people with disabilities and their families falling into greater vulnerability or poverty.“
Devandes, Catalina (2020, 17. mars). COVID-19: Who is protecting the people with disabilities? – UN rights expert. The Office of the High Commissioner for Human Rights (UN Human Rights). Sótt 18. mars 2020 af: https://www.ohchr.org/EN/NewsEvents/Pages/DisplayNews.aspx?NewsID=25725&LangID=E&fbclid=IwAR2czfA34ZT6rGmzmaTuS_ejWUbYtjeWK3aN7rU6zRs5WfZFicF0s48N1U8.
[2] https://www.althingi.is/lagas/150a/1995004.html, 1. mgr. 13. gr. b.