UngÖBÍ
UngÖBÍ er vettvangur fyrir ungt fatlað fólk á aldrinum 18 til 35 ára til að vinna að sínum hagsmunamálum og öðlast rödd í réttindasamtökunum.
Meðlimir UngÖBÍ hafa átt sæti í málefnahópum ÖBÍ og tekið þátt í stefnuþingi bandalagsins sem fulltrúar sinna félaga.
Starfsmaður hópsins er Kjartan Þór Ingason. Netfang: kjartan [@] obi.is
Nýjast um UngÖBÍ
Koma þarf röddum ungs fatlaðs fólks betur á framfæri, þörf er á meiri sveigjanleika í…
Þórgnýr Albertsson19. janúar 2024