Árangur ÖBÍ byggir á hæfu og vel þjálfuðu fólki í innra og ytra starfi samtakanna. Verkefni skrifstofu ÖBÍ eru fjölbreytt og eru hagsmunabarátta og réttindagæsla þar í forgrunni.
Starfsfólk
Alma Ýr Ingólfsdóttir
Formaður
alma @ obi.is
Samskipti við aðildarfélög ÖBÍ, fjölmiðla, stjórnvöld, þingmenn, sveitarstjórnafulltrúa, Samband íslenskra sveitarfélaga og aðila vinnumarkaðarins. Fulltrúi ÖBÍ í innlendum og erlendum stjórnum og nefndum.
Andrea Valgeirsdóttir
Lögfræðingur
andrea @ obi.is
Lögfræðiráðgjöf í einstaklingsmálum. Starfsmaður barnamálahóps ÖBÍ og teymisstjóri umsagna. Umsjón með tengslafundum notendaráða. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmunamál fatlaðs fólks.
Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir
Þjónustufulltrúi
agusta @ obi.is
Símsvörun og móttaka viðskiptavina. Undirbúningur funda, bréfaskrif, skjalavarsla og önnur almenn skrifstofustörf.
Eva Þengilsdóttir
Framkvæmdastjóri
eva @ obi.is
Annast daglega stjórnun og rekstur bandalagsins, sem og stjórn umbóta í innra starfi. Ýmiss samskipti og samningagerð. Eftirfylgni með og framkvæmd ákvarðana stjórnar og samþykkta aðalfundar.
Guðjón Sigurðsson
Verkefnastjóri
gudjon @ obi.is
Kynnir úthlutunarreglur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, veitir ráðgjöf um aðgengismál, aðstoðar við gerð umsókna og annast samskipti aðgengisfulltrúa og notendaráða sveitarfélaga með reglulegum fundum.
Gunnar Alexander Ólafsson
Hagfræðingur
gunnar @ obi.is
Hagfræðileg ráðgjöf og aðstoð við forystu ÖBÍ. Gerð greininga, úttekta, umsagna og álitsgerða í samstarfi við annað starfsfólk skrifstofu. Einnig verkefnastjórn, samskipti við stofnanir og eftirlit með réttindum og hagsmunamálum fatlaðs fólks. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmunamál fatlaðs fólks.
Jóhanna Gunnarsdóttir
Þjónustufulltrúi
johannag @ obi.is
Símsvörun og móttaka viðskiptavina. Undirbúningur funda, bréfaskrif og önnur almenn skrifstofustörf. Tengiliður leigjenda.
Kjartan Þór Ingason
Verkefnastjóri
Ráðgjöf í einstaklingsmálum. Starfsmaður húsnæðishóps ÖBÍ og stýrihóps ungÖBÍ. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmunamál fatlaðs fólks.
Kristín Margrét Bjarnadóttir
Þjónustufulltrúi
kristin @ obi.is
Undirbúningur funda og önnur almenn skrifstofustörf. Er starfsmaður Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur, Kvennahreyfingar ÖBÍ og Hvatningarverðlauna ÖBÍ.
Margrét Ögn Rafnsdóttir
Verkefnastjóri
margretogn @ obi.is
Skjalastjórn, umsjón með heimasíðu ÖBÍ og tæknileg stoðþjónusta.
Rósa María Hjörvar
Stafrænn verkefnastjóri
rosa @ obi.is
Stafrænn verkefnastjóri og starfsmaður heilbrigðishóps ÖBÍ. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmuni fatlaðs fólks
Rúnar Björn Herrera Þorkelsson
Verkefnastjóri
notendarad @ obi.is
Umsjón með tengslafundum milli ÖBÍ og notendaráða og samráðsnefnda sveitarfélaga.
Sigríður Hanna Ingólfsdóttir
Félagsráðgjafi
sigridur @ obi.is
Ráðgjöf í einstaklingsmálum. Starfsmaður kjarahóps ÖBÍ og teymisstjóri ráðgjafar. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmunamál fatlaðs fólks
Sigurður Árnason
Lögfræðingur
sigurdur @ obi.is
Stefán Vilbergsson
Verkefnastjóri
stefan @ obi.is
Starfsmaður aðgengishóps ÖBÍ og teymisstjóri málefnastarfs. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmunamál fatlaðs fólks.
Sunna Elvira Þorkelsdóttir
Lögfræðingur
sunna @ obi.is
Lögfræðiráðgjöf í einstaklingsmálum. Starfsmaður atvinnu- og menntahóps ÖBÍ og teymisstjóri dómsmála. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmunamál fatlaðs fólks.
Þorbera Fjölnisdóttir
Verkefnastýra
thorbera @ obi.is
Prófarkalestur ásamt ýmsum verkefnum.
Þórgnýr Einar Albertsson
Upplýsingafulltrúi
thorgnyr @ obi.is
Frétta-og greinaskrif, fjölmiðlasamskipti, vitundarvakning, vöktun og samfélagsmiðlun. Kynningar-og útgáfumál, aðstoð við viðburðahald ÖBÍ, fundi, ráðstefnur og málþing. Sinnir jafnframt öðrum störfum sem tengjast starfssviðinu og kunna að reynast nauðsynleg hverju sinni.
Þórný Björk Jakobsdóttir
Verkefnastjóri
thorny @ obi.is
Ritari og aðstoðarmaður formanns og framkvæmdastjóra, rit- og táknmálstúlkur í viðtölum. Ýmis gjaldkerastörf og uppgjör ferðareikninga.