Bandalagið stofnaði eða var einn stofnenda eftirtalinna fyrirtækja og meginhluti stjórnarmanna eru fulltrúar ÖBÍ og aðildarfélaga þess. Samningar hafa verið gerðir við ráðuneyti um aðkomu að rekstri þeirra.
Fyrirtæki ÖBÍ
TMF
TMF, tölvumiðstöð, sími: 562 9494, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík. TMF sinnir ráðgjöf og námskeiðahaldi til einstaklinga og faghópa um tölvuforrit og sérhannaðan hugbúnað. →