Frá aðalfundi ÖBÍ réttindasamtaka í október 2024. Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ ásamt hluta af stjórn samtakanna. Mynd: SILJA
Fulltrúar í stjórn og nefndum
”Árangur ÖBÍ byggist á öflugum fulltrúum í ytra og innra starfi bandalagsins.
Innri starfsemi
Stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð
Stjórn fer með æðsta vald bandalagsins á milli aðalfunda. Meginhlutverk stjórnar er að framfylgja lögum og reglu bandalagsins.
- Formaður: Alma Ýr Ingólfsdóttir – Sjálfsbjörg lsh. (2023-2025)
- Varaformaður: Vilhjálmur Hjálmarsson – ADHD samtökunum (2024-2026)
- Gjaldkeri: Jón Heiðar Jónsson – Sjálfsbjörg lsh. (2024-2026)
Formenn málefnahópa til tveggja ára (2023-2025)
- Bergur Þorri Benjamínsson – SEM samtökunum – aðgengishópur
- Hrönn Stefánsdóttir – Gigtarfélagi Íslands – atvinnu- og menntahópur
- María Pétursdóttir – MS félagi Íslands – húsnæðishópur
- Sif Hauksdóttir – Astma- og ofnæmisfélagi Íslands – barnamálahópur
- Telma Sigtryggsdóttir – Heyrnarhjálp – heilbrigðishópur
- Geirdís Hanna Kristjánsdóttir – ADHD samtökunum – kjarahópur
Þrír stjórnarmenn (2023-2025)
- Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir – Sjálfsbjörg lsh.
- María Magdalena Birgisdóttir Olsen – Gigtarfélagi Íslands
- Ólafur Jóhann Borgþórsson – Parkinsonsamtökunum
Aðrir stjórnarmenn (2024-2026)
- Dóra Ingvadóttir – Gigtarfélaginu
- Eiður Welding – CP félaginu
- Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir – Fjólu
- Guðrún Barbara Tryggvadóttir – Nýrnafélaginu
- Ingibjörg Snjólaug Snorra Hagalín – MS félagi Íslands
- Sigþór Unnsteinn Hallfreðsson – Blindrafélaginu
- Svavar Kjarrval – Einhverfusamtökunum
Varamenn í stjórn (2024-2026)
- Harpa Fönn Sigurjónsdóttir – SUM
- Ingibjörg Elísabet Garðarsdóttir – Endósamtökunum
- Óskar Guðmundsson – Einhverfusamtökunum
Framkvæmdaráð ÖBÍ 2024-2025
- Alma Ýr Ingólfsdóttir – Sjálfsbjörg lsh., formaður
- Vilhjálmur Hjálmarsson – ADHD samtökunum, varaformaður
- Jón Heiðar Jónsson – Sjálfsbjörg lsh., gjaldkeri
- Dóra Ingvadóttir – Gigtarfélagi Íslands
- Sigþór Unnsteinn Hallfreðsson – Blindrafélaginu
Varamenn:
- Guðrún Barbara Tryggvadóttir – Nýrnafélaginu
- Svavar Kjarrval – Einhverfusamtökunum
Framkvæmdaráð afgreiðir mál milli stjórnarfunda og leggur meiriháttar mál í hendur stjórnar.
Málefnahópar
Aðgengishópur
- Bergur Þorri Benjamínsson – SEM samtökunum – formaður
- Gísli Jónasson – MND á Íslandi
- Hreiðar Þór Örsted Hreiðarsson – Einhverfusamtökunum
- Ingólfur Már Magnússon – Heyrnarhjálp – varaformaður
- Sigurbjörg Helga Sigurgeirsdóttir – MS félagi Íslands
- Þorkell Jóhann Steindal – Blindrafélaginu
- Varafulltrúi: Þórarinn Þórhallsson – Blindrafélaginu
- Starfsmaður hópsins: Stefán Vilbergsson
Atvinnu- og menntahópur
- Hrönn Stefánsdóttir – Gigtarfélagi Íslands – formaður
- Auðbjörg Ósk Guðjónsdóttir – MS félagi Íslands
- Brynhildur Arthúrsdóttir – Laufi
- Halldór Sævar Guðbergsson – Blindrafélaginu
- Pála Kristín Bergsveinsdóttir – Sjálfsbjörg lsh.
- Svavar Kjarrval – Einhverfusamtökunum
- Vilborg Jónsdóttir – Parkinsonsamtökunum
- Varafulltrúi: Harpa Fönn Sigurjónsdóttir – SUM
- Varafulltrúi: Herbert Snorrason – ADHD samtökunum
- Starfsmaður hópsins: Sunna Elvira Þorkelsdóttir
Barnamálahópur
- Sif Hauksdóttir – Astma- og ofnæmisfélagi Íslands – formaður
- Andrea Rói Sigurbjörns – Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra
- Birgitta Maríudóttir Olsen – Gigtarfélagi Íslands
- Eiður Welding – CP félaginu
- Hjalti Sigurðsson – Blindrafélaginu
- Sindri Viborg – Tourette-samtökunum
- Steinunn Júlía Rögnvaldsdóttir Robinson – SUM
- Varafulltrúi: Lára Guðrún Magnúsdóttir – ADHD samtökunum
- Varafulltrúi: Sigrún Birgisdóttir – Einhverfusamtökunum
- Starfsmaður hópsins: Andrea Valgeirsdóttir
Heilbrigðishópur
- Telma Sigtryggsdóttir – Heyrnarhjálp – formaður
- Ásdís E. Guðmundsdóttir – Blindrafélaginu
- Elísabet Kristjánsdóttir – Einhverfusamtökunum
- Gunnhildur Sveinsdóttir – SÍBS
- Heiða Mjöll Stefánsdóttir – SUM
- Jón Óli Sigurðsson – Hjartaheillum
- Sverrir Rúts Sverrisson – Gigtarfélagi Íslands
- Varafulltrúi: Elmar Logi Heiðarsson – Sjálfsbjörg lsh.
- Starfsmaður hópsins: Rósa María Hjörvar
Húsnæðishópur
- María Pétursdóttir – MS félagi Íslands – formaður
- Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir – Sjálfsbjörg lsh.
- Frímann Sigurnýasson – Vífli
- Guðmundur Rafn Bjarnason – Blindrafélaginu
- Gunnhildur Hlöðversdóttir – Lungnasamtökunum
- Tryggvi Axelsson – ADHD samtökunum
- Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir – SUM
- Varafulltrúi: Stefán Benediktsson – Heyrnarhjálp
- Starfsmaður hópsins: Kjartan Þór Ingason
Kjarahópur
- Geirdís Hanna Kristjánsdóttir – ADHD samtökunum – formaður
- Dagný Kristmannsdóttir – Blindrafélaginu
- Guðni Sigmundsson – Sjálfsbjörg lsh.
- Jóhanna Sigríður Halldórsdóttir – Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra
- Unnur Hrefna Jóhannsdóttir – Laufi
- Valgerður Hermannsdóttir – Hjartaheillum
- Varafulltrúi: Loki Pálmason – SUM
- Varafulltrúi: Anna Margrét Bjarnadóttir – Gigtarfélagi Íslands
- Starfsmaður hópsins: Sigríður Hanna Ingólfsdóttir.
Hreyfingar ÖBÍ
Kvennahreyfing ÖBÍ
- Talskona: Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir
- Starfsmaður: Kristín Margrét Bjarnadóttir
UngÖBÍ
- Eiður Welding – CP félaginu – formaður
- Loki Pálmason – SUM – varaformaður
- Dalía Lind Pálmadóttir – SUM – ritari og alþjóðafulltrúi
- Margrét Helga Jónsdóttir – Blindrafélaginu
- Ásta Rós Snævarsdóttir – Félagi lesblindra á Íslandi
Starfsmaður hópsins:
- Kjartan Þór Ingason – kjartan (@) obi.is
Hvatningarverðlaun
- Aðalsteinn Leifsson
- Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
- Atli Þór Þorvaldsson
- Karen Kjartansdóttir
- Katrín S. Óladóttir
- Starfsmaður: Kristín Margrét Bjarnadóttir
Nefndir og önnur trúnaðarstörf
Kjörnefnd ÖBÍ 2023-2025
- Dóra Ingvadóttir – Gigtarfélagi Íslands
- Drífa Ósk Sumarliðadóttir – Spoex
- Edda Svavarsdóttir – CCU samtökunum
- Einar Þór Jónsson – HIV Íslandi
- Sigrún Birgisdóttir – Einhverfusamtökunum
- Varamenn: Alvar Óskarsson – MS félagi Íslands
- Helga Guðrún Loftsdóttir – Nýrnafélaginu
- Starfsmaður: Þórný Björk Jakobsdóttir
Laganefnd ÖBÍ 2023-2025
- Herbert Snorrason – ADHD samtökunum
- Ragnar Davíðsson – Nýrri rödd
- Salóme H. Gunnarsdóttir – Parkinsonsamtökunum
- Svavar G. Jónsson – HIV Íslandi
- Þórður Höskuldsson – Ás styrktarfélagi
- Varamenn: Dagbjört Anna Gunnarsdóttir – MS félagi Íslands
- Gísli Jónasson – MND á Íslandi
- Starfsmaður: Sigurður Árnason
Siðanefnd
- Margrét Vala Kristjánsdóttir, formaður
- Henry Alexander Henryson
- Regína Ásvaldsdóttir
Skoðunarmenn reikninga ÖBÍ 2023-2025
- Berglind Ólafsdóttir – MS félagi Íslands
- Karen Ösp Friðriksdóttir – Endósamtökunum
- Varamenn: Guðmundur Rafn Bjarnason – Blindrafélaginu
- Ólafur Dýrmundsson – Stómasamtökunum
Námssjóður ÖBÍ – úthlutunarnefnd
- Eva Þórdís Ebenezersdóttir, Sjálfsbjörg – formaður
- Kristín Rós Hákonardóttir
- Sveinn Guðmundsson
- Starfsmaður: Kristín Margrét Bjarnadóttir
Sjóður Odds Ólafssonar – stjórn
- Aðalfulltrúi: Halldór Sævar Guðbergsson – Blindrafélaginu
- Varafulltrúi: Þorbera Fjölnisdóttir- Sjálfsbjörg lsh.
Fyrirtæki ÖBÍ
Brynja leigufélag – stjórn
- Halldór Sævar Guðbergsson – Blindrafélaginu – formaður
- Hafsteinn Dan Kristjánsson
- Halldóra Alexandersdóttir – Laufi, félagi flogaveikra
- Lilja Dögg Jónsdóttir
- Aðalsteinn Leifsson
- Varamenn: Jón Heiðar Daðason – Blindrafélaginu og Fríða Bragadóttir – Samtökum sykursjúkra
- Framkvæmdastjóri: Guðbrandur Sigurðsson
Brynja leigufélag – fulltrúaráð
- Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ
- Bergþór Heimir Þórðarson – varaformaður ÖBÍ
- Eiður Welding
- Fríða Bragadóttir
- Guðni Sigmundsson
- Guðrún Barbara Tryggvadóttir
- Hrönn Stefánsdóttir
- Ingibjörg Snjólaug Snorra Hagalín
- Jón Heiðar Jónsson
- Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir
- María Magdalena Birgisdóttir Olsen
- María Pétursdóttir
- Ólafur Jóhann Borgþórsson
- Sif Hauksdóttir
- Sigríður Halla Magnúsdóttir
- Sigþór Unnsteinn Hallfreðsson
- Snævar Ívarsson
- Vilhjálmur Hjálmarsson
Fjölmennt – símenntunar- og þekkingarmiðstöð
- Aðalfulltrúi: Bjargey Una Hinriksdóttir – Einhverfusamtökunum
- Aðalfulltrúi: Hrönn Stefánsdóttir – Gigtarfélaginu
- Varafulltrúi: Guðrún Barbara Tryggvadóttir – Félagi nýrnasjúkra
- Varafulltrúi: Sunna Elvíra Þorkelsdóttir – SEM samtökunum – lögfræðingur ÖBÍ
- Framkvæmdastjóri: Helga Gísladóttir
Hringsjá – náms- og starfsendurhæfing
- Elfa S. Hermannsdóttir – Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
- Eva Þengilsdóttir – framkvæmdastjóri ÖBÍ
- Frímann Sigurnýasson – Vífli
- Hrönn Stefánsdóttir – formaður málefnahóps um atvinnu- og menntmál
- Magnús Ingimundarson
- Forstöðumaður: Helga Eysteinsdóttir
Íslensk getspá
- Aðalfulltrúi: Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ
- Varafulltrúi: Eva Þengilsdóttir – framkvæmdastjóri ÖBÍ
- Stjórnarformaður: Jóhann Steinar Ingimundarson
TMF – tölvumiðstöð
- Aðalfulltrúi: Rósa María Hjörvar – stafrænn verkefnastjóri, ÖBÍ – formaður
- Varafulltrúi: Stefán Vilbergsson – starfsmaður aðgengishóps ÖBÍ
- Forstöðumaður: Sigrún Jóhannsdóttir
Örtækni
- Aðalfulltrúar: Þórarinn Þórhallsson og Ragnar Þór Valdimarsson
- Varafulltrúi: Sunna Elvira Þorkelsdóttir – lögfræðingur ÖBÍ
- Framkvæmdastjóri: Jónas Páll Jakobsson
Fulltrúar ÖBÍ í ýmsum nefndum og ráðum
Opinberar nefndir (ráðuneyti & stofnanir)
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Réttindavakt fyrir fatlað fólk
- Aðalfulltrúi: Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ
- Varafulltrúi: Sigurður Árnason – lögfræðingur ÖBÍ
Samhæfingarnefnd um velferð og virkni á vinnumarkaði
- Sunna Elvira Þorkelsdóttir – lögfræðingur ÖBÍ
Samstarfshópur um heildarendurskoðun framhaldsfræðslukerfisins og laga um framhaldsfræðslu
- Hrönn Stefánsdóttir – formaður atvinnu- og menntahóps ÖBÍ
Starfshópur til að vinna að þróun og nýsköpun í þjónustu við fatlað fólk
- Aðalfulltrúi: Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ
- Varafulltrúar: Gunnar Alexander Ólafsson – hagfræðingur ÖBÍ og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson – formaður NPA miðstöðvarinnar
Starfshópur um eftir á greiðslur almannatrygginga
- Aðalfulltrúi: Sigríður Hanna Ingólfsdóttir – félagsráðgjafi ÖBÍ
- Varafulltrúi: Gunnar Alexander Ólafsson – hagfræðingur ÖBÍ
Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk
- Sunna Elvira Þorkelsdóttir – lögfræðingur ÖBÍ
Starfshópur um starfstengdar námsleiðir að loknu námi á starfsbrautum framhaldsskólanna
- Sunna Elvira Þorkelsdóttir – lögfræðingur ÖBÍ
- Svavar Kjarrval – Einhverfusamtökunum
Velferðarvaktin
- Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ
Verkefnastjórn um gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks
- Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ
Forsætisráðuneytið
Sjálfbærniráð
- Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ
Heilbrigðisráðuneytið
Geðráð
- Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ
Notendaráð heilbrigðisþjónustu
- Aðalfulltrúi: Hjördís Ýrr Skúladóttir – MS félagi Íslands
- Aðalfulltrúi: Vilhjálmur Hjálmarsson – ADHD samtökunum
- Varafulltrúi: Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir – Sjálfsbjörg lsh.
Starfshópur um framtíðarsýn í heilbrigðisþjónustu við börn sem þolendur ofbeldis
- Andrea Valgeirsdóttir – lögfræðingur ÖBÍ
Starfshópur um úthlutun hjálpartækja
- Rósa María Hjörvar – stafrænn verkefnastjóri ÖBÍ
Innviðaráðuneytið
Fagráð um umferðarmál
- Aðalfulltrúi: Bergur Þorri Berjamínsson – formaður málefnahóps ÖBÍ um aðgengi
- Varafulltrúi: Lilja Sveinsdóttir – Blindrafélaginu
Starfshópur um minningardag um þá sem látist hafa í umferðarslysum
- Halla B. Þorkelsson – Heyrnarhjálp
- Ólafur Jóhann Borgþórsson – Parkinsonsamtökunum
Stýrihópur um breytingar á byggingarreglugerð
- Bergur Þorri Berjamínsson – formaður málefnahóps ÖBÍ um aðgengi
- Stefán Vilbergsson – verkefnastjóri ÖBÍ
Háskóli Íslands
Félag um fötlunarrannsóknir
- Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ
Reykjavíkurborg og sveitarfélög
Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu
Þjónustuhópur Pant [Strætó]
- Guðríður Ólafs Ólafíudóttir – Sjálfsbjörg
Notendaráð sveitarfélaga
–
Akranes og Hvalfjarðarsveit
- Böðvar Guðmundsson
- Sólveig Salvör Sigurðardóttir
- Kolbeinn Árnason
- Helena Rut Pujari Káradottir
Akureyrarbær
- Elmar Logi Heiðarsson – Sjálfsbjörg, Akureyri
- Sif Sigurðardóttir – Þroskahjálp
- Sigrún María Óskarsdóttir – Sjálfsbjörg, Akureyri
Árborg
- Danival Þórarinsson – SEM samtökunum (aðalfulltrúi)
- Ásdís Evlalía Guðmundsdóttir – Blindrafélaginu (varafulltrúi)
Fjarðarbyggð
- Kristinn Ingimarsson (aðalfulltrúi )
- Anna Grímlaugsdóttir (varafulltrúi)
Garðabær
- Berþóra Bergsdóttir – MS félagi Íslands
- Elín Hoe Hinriksdóttir – ADHD samtökunum
Hafnarfjarðarbær
- Egill St. Fjeldsted – SEM samtökunum
- Ólafur Örn Karlsson – MS félagi Íslands
- Sigrún Jónsdóttir – ADHD samtökunum
- Þórarinn Þórhallsson – Blindrafélaginu
Kópavogsbær
- Ingveldur Jónsdóttir – MS félagi Íslands (aðalfulltrúi)
- Salóme Mist Kristjánsdóttir – Sjálfsbjörg (aðalfulltrúi)
- Frímann Sigurnýasson – Vífli (varafulltrúi)
- Hlynur Þór Agnarsson – Blindrafélaginu (varafulltrúi)
Mosfellsbær og Kjósarhreppur
- Páll Einar Halldórsson – MS félagi Íslands (aðalfulltrúi)
- Hanna Margrét Kristleifsdóttir – Sjálfsbjörg lsh. (varafulltrúi)
- Jón Eiríksson – Sjálfsbjörg lsh
Múlaþing
- Arnar Klemensson – SEM samtökunum
- Fanney Sigurðardóttir, Egilsstöðum (skipaður af sveitarfélagi)
- Matthías Þór Sverrisson, Egilsstöðum (skipaður af sveitarfélaginu)
Reykjavíkurborg
- Áslaug Kristinsdóttir – Asma- og ofnæmisfélaginu (aðalfulltrúi)
- Hallgrímur Eymundsson – NPA miðstöðinni (aðalfulltrúi)
- Ingólfur Már Magnússon – Heyrnahjálp (aðalfulltrúi)
- Lilja Sveinsdóttir – Blindrafélaginu (aðalfulltrúi)
- Anna Kristín Jensdóttir (varafulltrúi)
- Hlynur Þór Agnarsson – Blindrafélaginu (varafulltrúi)
Seltjarnarnes
- Heiðbjörk Hrund Grétarsdóttir – MS-félagi Íslands (aðalfulltrúi)
- Gunnhildur Skaftadóttir – Alzeimersamtökunum (varafulltrúi)
Samtök, félög og fyrirtæki
–
Almannaheill – Nefnd um Fund fólksins
- Ingveldur Jónsdóttir – MS-félaginu
- Sunna Elvira Þorkelsdóttir – lögfræðingur ÖBÍ
Almannarómur
- Snævar Ívarsson – Félag lesblindra
Barnaréttindavaktin
- Andrea Valgeirsdóttir og Sigurður Árnason – lögfræðingar ÖBÍ
EAPN á Íslandi – samtök gegn fátækt
- Þorbera Fjölnisdóttir – Sjálfsbjörg lsh.
Frístundasafnið
- Jón Heiðar Jónsson – Sjálfsbjörg lsh.
List án landamæra
- Aðalfulltrúi: Guðríður Ólafs Ólafíudóttir – Sjálfsbjörg lsh.
- Varafulltrúi: Rósa Ragnarsdóttir – Blindrafélaginu
Mannréttindaskrifstofa Íslands
- Aðalfulltrúi: Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ
- Varafulltrúi: Andrea Valgeirsdóttir – lögfræðingur ÖBÍ
Múla- og Hlíðarbær [fulltrúaráð]
- Aðalfulltrúi: Albert Ingason – SPOEX
- Aðalfulltrúi: Ragnheiður Ríkharðsdóttir – Alzheimersamtökunum
- Varafulltrúi: Dóra Ingvadóttir – Gigtarfélagi Íslands
Römpum upp Ísland
- Þuríður Harpa Sigurðardóttir – Sjálfsbjörg lsh.
Sjónarhóll
- Aðalfulltrúi: Eva Þengilsdóttir – framkvæmdastjóri ÖBÍ
- Varafulltrúi: Andrea Valgeirsdóttir – lögfræðingur ÖBÍ
Erlent samstarf
–
European Anti Poverty Network (EAPN)
- Aðalfulltrúi: Geirdís Hanna Kristjánsdóttir – ADHD samtökunum
- Varafulltrúi: Bergþór Heimir Þórðarson – varaformaður ÖBÍ
European Disability Forum (EDF)
- Aðalfulltrúi ÖBÍ: Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ
- Varafulltrúi ÖBÍ: Bergþór Heimir Þórðarson – varaformaður ÖBÍ
Handikapporganisationernas Nordiska Råd (HNR)
- Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ og Eva Þengilsdóttir – framkvæmdastjóri ÖBÍ
Rådet för nordiskt samarbete om funktionshinder (RNSF)
- Alma Ýr Ingólfsdóttir – formaður ÖBÍ