Skip to main content

Hjartaheill

Landssamtök hjartasjúklinga voru stofnuð 8. október 1983. Stofnfélagar voru 230, flestir hjartasjúklingar, vandamenn þeirra og velunnarar, en einnig voru þar læknar og hjúkrunarfólk.

Heimilisfang

Borgartún 28a
105 Reykjavík

Sími

552 5744