Skip to main content

CCU samtökin

CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995 og eru hagsmunasamtök einstaklinga með Crohn’s sjúkdóm (svæðisgarnabólgu) og Colitis Ulcerosa (sáraristilbólgu). Meðal markmiða samtakanna er stuðningur við nýgreinda einstaklinga, stuðla að aukinni almennri fræðslu um sjúkdómana og útgáfu fræðsluefnis. Samtökin eru opin sjúklingum, aðstandendum og öðrum áhugasömum einstaklingum um sjúkdómana sem vilja vera styrktaraðilar.

Heimilisfang

Pósthólf 5388
125 Reykjavík

Sími

871 3288

Netfang

ccu@ccu.is

Vefsíða

ccu.is