ÖBÍ réttindasamtök eru stefnumótandi í réttindamálum fatlaðs fólks og frumkvöðull innan málaflokksins.
Hlutverk þeirra er að koma fram fyrir hönd fatlaðs fólks gagnvart opinberum aðilum í hverskyns hagsmunamálum.
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er leiðarljós í öllu starfi ÖBÍ.