Skip to main content

Brynja leigufélag er sjálfseignarstofnun sem sett var á fót af ÖBÍ 1. nóvember 1965. Hlutverk Brynju er að eiga og reka íbúðir fyrir fatlað fólk.

Í dag (2022)  eru leiguíbúðirnar orðnar hátt í 900 talsins um allt land, flestar þó á höfuðborgarsvæðinu.

Hverjir geta leigt af Brynju?

Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði:

  • Vera með 75% örorkumat.
  • Vera á aldrinum 18-67 ára.
  • Vera undir ákveðnum tekju- og eignamörkum.
  • Eiga ekki fasteign.

Sjá nánar á vef Brynju leigufélags.

Heimilisfang

Hátún 10 C
105 Reykjavík

Sími

570 7800