Í félaginu eru 4.800 félagar. Félagið hefur aðsetur og rekur Gigtarmiðstöðina að Ármúla 5 í Reykjavík. Gigtlækningastöð hefur verið þáttur í starfseminni frá því 1984, þ.e. göngudeilda sjúkra- og iðjuþjálfunar og aðstaða fyrir gigtarsérfræðinga.
Heimilisfang
Ármúli 5
108 Reykjavík