Skip to main content

Réttindabarátta

Dómsmál

Þegar ÖBÍ tekur ákvörðun um að höfða mál fyrir dómstólum þá er tekið mið af því að málið hafi fordæmisgildi. →

Samningur SÞ

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) er leiðarljós í starfi ÖBÍ. Markmið samningsins er að tryggja réttindi fatlaðs fólks til jafns við aðra. →

Skoðun

ÖBÍ er breiðfylking og okkar skoðanir eru alls konar. Við eigum það öll sameiginlegt að berjast fyrir réttindum fatlaðs fólks. →

Umsagnir

Árlega berst ÖBÍ fjöldi beiðna um umsagnir við frumvörp til laga og þingsályktunartillögur frá Alþingi. Einnig sendir ÖBÍ athugasemdir og umsagnir til ráðuneyta, sveitarfélaga og fleiri stjórnsýslustofnana. →

Orðræða

Fyrir fatlaðan einstakling er lífið með fötlun normið. Það er jafn eðlilegt líf fyrir þann einstakling og líf einhvers sem er ófatlaður. Mismunandi líkamlegt eða andlegt atgervi er eðlilegur hluti af mannlegum margbreytileika. →

Samráð og samstarf

Með fullgildingu SRFF skuldbatt íslenska ríkið sig til að tryggja samráð við fatlað fólk og hagsmunasamtök þess í öllum þeim málum sem viðkoma fötluðu fólki. ÖBÍ tekur þátt í fjölmörgum samstarfsverkefnum. →

Erlent samstarf

Talið er að fatlað fólk sé um 15% mannkyns.  Samstaða og samstarf skiptir sköpum þegar kemur að sjálfsögðum réttindum. ÖBÍ tekur virkan þátt í þeirri réttindabaráttu. →

Öll erum við jöfn fyrir lögum og skulum njóta mannréttinda án mismununar.

Stjórnarskrá Íslands. 6. gr.