

”„Fatlað fólk á rétt á menntun á öllum skólastigum með viðeigandi aðlögun og án aðgreiningar.“
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
„Samkvæmt lögum á fatlað fólk rétt til náms með viðeigandi stuðningi á öllum stigum skólakerfisins.“ →
styrkir fólk til náms hvort sem það er verklegt eða bóklegt →
Náms- og starfsendurhæfing fyrir fólk sem vegna sjúkdóma, slysa, fötlunar eða annarra áfalla þurfa á endurhæfingu að halda →
Styrkir Reykjavíkurborgar fyrir fatlað fólk til náms og verkfæra- og tækjakaupa →
Nemendur með örorkuskírteini fá afslátt af skrásetningargjaldi Háskóla Íslands →
Um atvinnu- og menntahóp ÖBÍ réttindasamtaka →