Skip to main content

Menntamál

„Fatlað fólk á rétt á menntun á öllum skólastigum með viðeigandi aðlögun og án aðgreiningar.“

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Áherslur

1

Aðgengi

Öll eiga rétt á námi á öllum skólastigum, óháð fötlun og án hindrana.
2

Jafnrétti

Allir fatlaðir námsmenn eiga að geta valið sér nám eftir áhugasviði, en ekki út frá aðgengi, viðhorfi kennara eða þeim stuðningi sem í boði er.
3

Aukin fræðsla

Auka þarf fræðslu um fatlanir til nemenda, foreldra og starfsfólks innan menntastofnana með markvissri fræðslustefnu.
4

Þjónusta

Jafna verður tækifæri fatlaðs fólks til náms og tryggja að nemendur með sérþarfir fái þá lögbundnu þjónustu sem þeir eiga rétt á innan skólakerfisins. Fögnum fjölbreytileikanum.

Gott að vita

island.is

„Samkvæmt lögum á fatlað fólk rétt til náms með viðeigandi stuðningi á öllum stigum skólakerfisins.“ →

ÖBÍ

styrkir fólk til náms hvort sem það er verklegt eða bóklegt →

Hringsjá

Náms- og starfsendurhæfing fyrir fólk sem vegna sjúkdóma, slysa, fötlunar eða annarra áfalla þurfa á endurhæfingu að halda →

Sveitarfélög styrkja öryrkja til náms- og tækjakaupa

RVK

Styrkir Reykjavíkurborgar fyrir fatlað fólk til náms og verkfæra- og tækjakaupa →

Nemendur með örorkuskírteini fá afslátt af skrásetningargjaldi Háskóla Íslands 

obi.is

Um atvinnu- og menntahóp ÖBÍ réttindasamtaka →

Nýjast um menntamál