”„Fatlað fólk á rétt á viðeigandi lífskjörum og rétt til sífellt batnandi lífsskilyrða til jafns við aðra.“
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Áherslur ÖBÍ réttindasamtaka
Gott að vita
TR
Ef þú ert með skerta starfsgetu og ert á aldrinum 18-67 ára þá sér Tryggingastofnun (TR) um örorkumat þar sem færni er metin →
island.is
Hafir þú greinst með sjúkdóm eða slasast þannig að starfsgeta þín er skert þá átt þú rétt á lífeyri frá TR og lífeyrissjóðum. →
TR
Fólk sem býr eitt eða með börnum á rétt á heimilisuppbót frá TR →
TR skuld
TR hefur heimild til að fella niður uppgjörskröfur. Tengill á umsókn (PDF) um niðurfellingu ofgreiðslukröfu TR →
island.is
Um fjárhagsleg réttindi þín, örorkumat og fleira á vef stjórnvalda island.is →
Skattar
Hægt er óska eftir lækkun tekjuskatts- og útsvarsstofns hjá vegna áfalla, slysa, veikinda og þungrar framfærslu örorku →
obi.is
Um kjarahóp ÖBÍ réttindasamtaka og málþing →