Kjaramál
”„Fatlað fólk á rétt á viðeigandi lífskjörum og rétt til sífellt batnandi lífsskilyrða til jafns við aðra.“
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Áherslur ÖBÍ réttindasamtaka
Gott að vita
Nýjast um kjaramál
ÖBÍ réttindasamtök gera kröfu um að lífeyrir almannatrygginga verði hækkaður um 4,2 prósent þann 1. júlí, í stað fyrirhugaðrar hækkunar…
Þórgnýr Albertsson9. júní 2023
„Skortur á íbúðarhúsnæði og hátt verðlag er landlægt vandamál sem bitnar mest á tekjulægri hópum…
Margret7. júní 2023
ÖBÍ réttindasamtök krefjast þess að ríkisstjórnin grípi til allra þeirra aðgerða sem best tryggi lífeyristökum og tekjulægstu hópum samfélagsins skjól frá hamfaraástandi…
Þórgnýr Albertsson26. maí 2023